FRÍ HEIMSENDING YFIR 10.000 KR

DBKD

DBKD er sænskt vörumerki hannað af Karin Dahlin en hún hefur bakgrunn í blómaskreytingum. Vörulínan samanstendur því mestmegnis af blómapottum og vösum, ásamt öðrum vörum til skreytinga heimilisins. DBKD hannar vörur sem eru klassískar en taka einnig mið af tískusveiflum hverju sinni, og er lögð mikil áhersla á gæði.