Modern Burlap er bandarískt fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í að framleiða mjúk vafningsteppi fyrir ungabörn í minimalískum stíl. Teppin eru framleidd í vinsælum svart-hvítum munstrum en með þeim vilja þau höfða til nútímalegra foreldra sem hafa auga fyrir hönnun. Modern Burlap hafa bætt stórum og mjúkum teppum fyrir alla fjölskylduna við úrvalið - í sama nútímalega stílnum.